Spurning vikunnar: Styður þú borgarlínu?

„Ég styð alla góða hluti.“
Geir Ólafsson „Ég styð alla góða hluti.“

Styður þú borgarlínu?

„Já, ég bjó sjálf í Danmörku og það er miklu þægilegra að ferðast þannig um og svo minnkar bílaumferðin.“
Anna Pálsdóttir „Já, ég bjó sjálf í Danmörku og það er miklu þægilegra að ferðast þannig um og svo minnkar bílaumferðin.“
„Ég get ekki alveg sagt til um það. Ég myndi vilja kynna mér þetta svolítið betur en hugmyndin er góð.“
Teitur Þorkelsson „Ég get ekki alveg sagt til um það. Ég myndi vilja kynna mér þetta svolítið betur en hugmyndin er góð.“
„Nei. Ég held að það fyrirbæri muni ekki koma til með að borga sig.“
Guðlaugur Birgisson „Nei. Ég held að það fyrirbæri muni ekki koma til með að borga sig.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.