Kolbeinn og Bjarkey hafa talað í nítján klukkustundir

Lengur en allir þingmenn Viðreisnar til samans – VG atkvæðamest í þingmálum

Þingmenn Vinstri grænna eru langatkvæðamestir í þingstörfunum.
VG tala mest Þingmenn Vinstri grænna eru langatkvæðamestir í þingstörfunum.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hafa talað langmest þingmanna á Alþingi það sem af er þingi. Þeir eru einnig langduglegastir þegar kemur að því að leggja fram fyrirspurnir eða að kalla eftir skýrslum. Sömuleiðis hafa þeir lagt fram flest frumvörp og þingsályktunartillögur, séu þingmál ríkisstjórnarinnar frátalin.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.