Selur átján ára dóttur Range Rover

Steinþór Jónsson athafnamaður vill ekki missa einkanúmerið

Steinþór segir að ástæðan fyrir því að Hótel Keflavík er umráðandi bílsins eftir kaup dóttur sinnar á honum sé til að halda í einkanúmerið STEINI.
Dóttirin fær bílinn Steinþór segir að ástæðan fyrir því að Hótel Keflavík er umráðandi bílsins eftir kaup dóttur sinnar á honum sé til að halda í einkanúmerið STEINI.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég er á honum stundum,“ segir Steinþór Jónsson, athafnamaður og fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, í samtali við DV, spurður um Range Rover sem hann keypti af Sparisjóðnum í Keflavík árið 2008. Bíllinn er með einkanúmerið STEINI. Fyrr á þessu ári seldi hann dóttur sinni, sem er á nítjánda ári, bílinn. Þrátt fyrir það er skráður umráðandi bílsins enn fyrirtæki í eigu Steinþórs, Hótel Keflavík. Steinþór segir þetta nauðsynlegt fyrirkomulag til að hann haldi í einkanúmerið.

Viltu lesa meira? Þessi grein er af Suðurnesjavef DV, sem er að fullu aðgengilegur áskrifendum. Áskrift kostar aðeins frá 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.