Vegurinn um Dalsmynni opnaður aftur

Vegurinn um Dalsmynni í Fnjóskadal er opinn á ný. Lögregla hvetur alla sem þarna eiga leið um að sýna varúð. Þarna hafa verið að falla snjóflóð, síðast í gærmorgun, sem náði yfir veginn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.