Dansað um í 50 ár

Afmælissýning Danslistarskóla JSB

Þær Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona og Bára Magnúsdóttir eigandi og stofnandi Danslistarskóla JSB eru sannkallaðar dývur, hvor á sínu sviði.
Tvær dívur Þær Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona og Bára Magnúsdóttir eigandi og stofnandi Danslistarskóla JSB eru sannkallaðar dývur, hvor á sínu sviði.

Danslistarskóli JSB átti 50 ára afmæli í ár og af því tilefni var efnt til veglegrar nemendasýningar í Borgarleikhúsinu fyrir stuttu. Sýningin bar yfirskriftina FESTIVAL og fengu allir nemendur skólans spennandi hlutverk að kljást við og var sýningin bæði stórglæsileg og metnaðarfull.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.