„Áttum von á einhverju miklu verra“

Ari Hermann Oddsson og Haukur Lúðvíksson hlupu nýverið maraþon í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu

Eru gríðarlega ánægðir með ferðina til Norður-Kóreu.
Haukur Lúðvíksson og Ari Hermann Oddsson Eru gríðarlega ánægðir með ferðina til Norður-Kóreu.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Fólkið þarna var mjög indælt og ekki að sjá að það liði einhvern skort. Þvert á móti.“ Þetta segir maraþonhlauparinn Ari Hermann Odsson sem er nýkominn heim frá Norður-Kóreu þar sem hann hljóp, ásamt Hauki Lúðvíkssyni og Almari Erni Hilmarssyni, 42 kílómetra í Pyongyang-maraþoninu þann 9. apríl síðastliðinn. Ari Hermann og Haukur hittu blaðamann DV yfir hádegisverði í vikunni og ræddu upplifun sína af þessu umdeildasta alræðisríki veraldar.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.